Lautasmári 10

 • Tegund:
 • Póstnúmer: 201 - Kópavogur
 • Byggingarár: 1997
 • Stærð: 80.1 m²
 • Svefnherbergi: 1
 • Herbergi: 2
 • Stofur: 1
 • Baðherbergi: 1
 • Hæðir: 1
 • Fasteignamat: 34.500.000 kr.
 • Brunabótamat: 25.700.000 kr.
 • Skráð: 05.10.18

Deildu þessu:

Lýsing

Netstofan kynnir:
Falleg og björt tveggja herbergja íbúð á þriðju hæð í fallegu fjölbýlishúsi númer 10 við Lautarsmára í Kópavogi.

Eignin skiptist í:
Forstofu, eitt svefnherbergi, opna stofu, eldhús, baðherbergi, þvottaherbergi og sérgeymslu sem staðsett er í kjallara.

Nánari lýsing eignarinnar:
Gengið er inn í forstofu með fataskáp. Til vinstri má finna svefnherbergi með góðu skápaplássi og lítilli vinnuaðstöðu. Á hægri hönd má finna opna og bjarta stofu þar sem gengið er inn í rúmgott og fallegt eldhús. Flísalagt baðherbergi með baðkari og sturtu tengist forstofu. Á móti baðherbergi er að finna þvottaherbergi með aðstöðu fyrir þvottavél og þurkara, vask og hillum. Útgengt er út frá stofu á svalir sem eru með fallegu útsýni til vesturs. Rúmgóð sérgeymsla er staðsett í kjallara. Gólf eru parketlögð en baðherbergi, þvottahús og eldhús eru flísalögð. Stigagangur er tepplagður og sameignin til fyrirmyndar.

Um er að ræða einstaklega vel staðsetta eign á frábærum stað í Smárahverfinu. Flottar göngu og hjólaleiðir í nágrenninu og stutt er í alla verslun og þjónustu. Hverfið er rótgróið og iðandi af mannlífi. Í göngufæri eru allar nauðsynjar, aragrúa veitingastaða og verslana, þrír leikskólar, tveir grunnskólar og margvísleg íþróttamannvirki og heilsurækt.

Fullkomin fyrsta eign !!!!

Nánari upplýsingar veitir
Birgir Örn Birgisson, löggildur fasteignasali
Sími 6505040 ,
netstofan@netstofan.is
www.netstofan.is

Sýndarveruleiki

Eiginleikar

Eiginleikar:

 • Leiksvæði
 • svalir
 • Vel staðsett

Staðsetning

Teikningar

 • Samþykktar teikningar
UPP
 • ÁRMULA 4 - 6

 • 650-5040

 • consensa@consensa.is