SUMARHÚS

 • 21myndir 35.5 m² 3 beds 1 bath
  • SELD

  Netstofan kynnir: Einstaklega vel staðsett sumarhús við Meðalfellsvatn í Kjós. Sumarhúsið skiptist í: Forstofu, geymslu, baðherbergi, tvö svefnherbergi, svefnloft, eldhús og opna stofu. Nánari lýsing eignarinnar: Gengið er inn í litla forstofu. Til vinstri frá forstofu má finna tvö svefnherbergi. Lítið baðherbergi er staðsett beint á móti forstofu. Til vinstri frá forstofu má finna opna…

  21myndir 35.5 m² 3 beds 1 bath
  • SELD
 • 19myndir 117 m² 4 beds 1 bath

  60.000.000 kr.

  Netstofan kynnir: Glæsilegt 117 m2 heilsárshús á einstökum stað við Meðalfellsvatn í Kjós.

  Húsið stendur á fallegum stað stutt frá Meðalfellsvatni með miklu útsýni yfir vatnið og Hvalfjörðinn. Góð aðkoma er að húsinu og ca. 200 m2 timburverönd er við húsið með heitum potti.

  Húsið er stórglæsilegt bjálkahús sem var reist 2009 og stendur á 2568 m2 leigulóð. Húsið sem er með steyptri plötu og gólfhitalögnum er tengt hitaveitu. Mögulegt verður að tengja húsið við ljósleiðara á næstu mánuðum ef þess verður óskað.

  19myndir 117 m² 4 beds 1 bath