UM OKKUR

Consensa annast ráðgjöf og þjónustu fyrir einstaklinga, fyrirtæki, sveitarfélög og stofnanir hins opinbera á öllum meginsviðum lögfræðinnar en helstu sérsvið okkar eru:

  • Samninga- og skjalagerð
  • Sala fasteigna
  • Útboðsréttur

Hjá Consensa starfa sérfræðingar með yfirgripsmikla þekkingu og reynslu þegar kemur að þessum sérsviðum.

Markmið Consensa er að veita viðskiptavinum faglega og persónulega þjónustu. Við leggjum sérstaka áherslu á skapandi vinnubrögð og viljum nýta okkur nýjustu tækni þegar kemur að því að þjónusta viðskiptavini okkar. Við erum opin fyrir breytingum, sýnum frumkvæði og höfum kjark til að vera aðeins öðruvísi.

 

 

Við hlökkum til að þjónusta ykkur.

 

Consensa lögfræðiþjónusta ehf. kt: 690607-1310 – Vsknr: 94776 – email: consensa@consensa.is – sími: 650-5040

 

 

  • ÁRMULA 4 - 6

  • 650-5040

  • consensa@consensa.is