VERÐMAT

Consensa fasteignasala sérhæfir sig í verðmati fasteigna, óháð tegund þeirra og staðsetningu.

 

Hjá okkur geta viðskiptavinir fengið frítt söluverðmat áður en eignin er sett á söluskrá eða skriflegt verðmat sem er greitt fyrir samkvæmt verðskrá. Flestar lánastofnanir gera kröfu um skriflegt verðmat fasteignasala vegna lánafyrirgreiðslu.

 

Við verðmat fasteigna eru einkum notaðar þrjár mismunandi aðferðir: Markaðsaðferð, Tekjuaðferð og kostnaðaraðferð.

 

Óháð matsaðferð þá leggjum við mikinn metnað í það að rökstyðja ávallt niðurstöðu matsins.

 

 

 

  • ÁRMULA 4 - 6

  • 650-5040

  • consensa@consensa.is