ÞRÍVÍDDALJÓSMYNDUN OG DRÓNAMYNDATÖKUR

Við bjóðum uppá þrívíddamyndartöku og drónamyndatökur. Þessi nýja tækni sýnir eignina þína á nýstárlegan máta.

 

Áhugasamir kaupendur geta skoðað eignina þína í svokölluðum sýnarveruleika sem gerir eignina sýnilegri fyrir þá sem búa jafnvel víðsfjarri, það liggur við að það sé hægt að sleppa við að vera með opið hús. Við mætum á staðin með sérstaka myndarvél og skönnum alla eignina og geta áhugasamir kaupendur mætt á opið hús á hvaða tíma dags sem er, hvar sem er.

Sjá dæmi um þrívíddarljósmyndun á fasteign hér fyrir neðan, notið músina og þið getið gengið í gegnum húsið í svokölluðum sýndarveruleika.

 

 

 

  • ÁRMULA 4 - 6

  • 650-5040

  • consensa@consensa.is