UM OKKUR

Consensa annast ráðgjöf og þjónustu fyrir einstaklinga, fyrirtæki, sveitarfélög og stofnanir hins opinbera á öllum meginsviðum lögfræðinnar en helstu sérsvið okkar eru:

  • Samninga- og skjalagerð
  • Sala fasteigna
  • Útboðsréttur

Hjá Consensa starfa sérfræðingar með yfirgripsmikla þekkingu og reynslu þegar kemur að þessum sérsviðum.

Markmið Consensa er að veita framúrskarandi þjónustu. Við viljum ná árangri í störfum okkar og sýnum snerpu og frumkvæðni þegar kemur að því að þjónusta viðskiptavini okkar. Við nálgumst viðfangsefni okkar af virðingu og leggjum áherslu á það að koma fram af heiðarleika í störfum okkar og að gæta trúnaðar gagnvart viðskiptavinum okkar.

 

Við hlökkum til að þjónusta ykkur.