UM OKKUR
Consensa veitir innkauparáðgjöf og sér um framkvæmd útboða fyrir sveitarfélög og stofnanir óháð tegund innkaupa.
Hjá Consensa starfa sérfræðingar með yfirgripsmikla þekkingu og reynslu i opinberum innkaupum. Markmið Consensa er að veita framúrskarandi þjónustu. Við viljum ná árangri í störfum okkar og sýnum snerpu og frumkvæðni þegar kemur að því að þjónusta viðskiptavini okkar. Við nálgumst viðfangsefni okkar af virðingu og leggjum áherslu á það að koma fram af heiðarleika í störfum okkar og að gæta trúnaðar gagnvart viðskiptavinum okkar.
Við hlökkum til að þjónusta ykkur.