Færsluhirðing fyrir ÁTVR, unnið fyrir Ríkiskaup 2019.

Í útboðinu sem var skipt í tvo hluta var óskað eftir tilboðum í alla færsluhirðingu fyrir ÁTVR. Markmið útboðsins var:

  • Að tryggja ÁTVR góða þjónustu og lágar þóknanir fyrir færsluhirðingu.

Um var að ræða vel heppnað útboð sem fór í gegnum rafrænt útboðskerfi og skilaði miklum ávinningi fyrir ÁTVR.