Opnunarfundargerðir

Opnunarfundargerðir útboða

Hópskóli – 2 áfangi


Almennar upplýsingar um útboð

Heiti útboðs:

Númer útboðs:

Opnunardagsetning:

Kostnaðaráætlun kaupanda:

Hópskóli – 2 áfangi

20204

22.09.2020

442.587.680 kr.

Eftirfarandi tilboð bárust:

Bjóðandi

Alefli ehf.

HH smíði.

Grindin ehf.

Heildartilboðsverð

579.606.914 ISK

469.127.037 ISK

477.880.250 ISK

Ekki var um frávikstilboð að ræða.

Opnunarfundargerð – Hópskóli


Breytingar á útiaðstöðu sundmiðstöðvar


Almennar upplýsingar um útboð

Heiti útboðs:

Númer útboðs:

Opnunardagsetning:

Breytingar á útiaðstöðu sundmiðstöðvar

20203

24.05.2020

Eftirfarandi tilboð bárust:

Bjóðandi

Framkvæmdarfélagið Arnarhvoll

Heildartilboðsverð

116.390.241 ISK

Ekki er um frávikstilboð að ræða.

 


Skólamáltíðir – Sveitarfélagið Skagafjörður


Almennar upplýsingar um útboð

Heiti útboðs:

Númer útboðs:

Opnunardagsetning:

Skólamáltíðir – Sveitarfélagið Skagafjörður

20202

22.05.2020

Eftirfarandi tilboð bárust:

Bjóðandi

Stá ehf.

Grettistak veitingar ehf

Heildartilboðsverð

327.582,60 ISK

367.650 ISK

Ekki er um frávikstilboð að ræða.

 

Opnunarfundargerðir fela ekki í sér niðurstöðu útboða. Í opnunarfundargerðum eru birtar upplýsingar um móttekin tilboð og heildartilboðsfjárhæð þeirra. Hafa ber í huga að endanlegt val getur hins vegar ráðist af fleiri valforsendum skv. útboðsgögnum. Ekki er búið að meta gildi tilboða þegar opnunarfundargerðir eru birtar og eru þær ávallt birtar með fyrirvara um hugsanlegar reiknivillur.