Útboð nr. 21124 / Digital X – Ray imaging systems for Icelandic healthcare institutions

Um var að ræða almennt útboð sem auglýst var á Evrópska efnahagssvæðinu þar sem öllum fyrirtækjum var heimilt að leggja fram tilboð.

Í útboðinu sem var skipt upp í tvö stig var óskað eftir tilboðum í 7 röntgentæki fyrir 5 heilbrigðisstofnanir sem eru staðsettar víðsvegar um landið. Um var að ræða útboð þar sem m.a. var stuðst við útreikning á heildarkostnaði yfir 8 ára tímabil (E. LCC – Life Cycle Cost).