Útboð nr. 20202 / Skólamáltíðir fyrir sveitarfélagið Skagafjörður

Um var að ræða almennt útboð þar sem öllum fyrirtækjum var heimilt að leggja fram tilboð.

Í útboðinu var óskað eftir tilboðum í framleiðslu og afhendingu á skólamáltíðum fyrir nemendur og starfsmenn grunn- og leikskóla á Sauðárkróki.

Um var að ræða vel heppnað útboð sem fór í gegnum rafrænt útboðskerfi og skilaði miklum ávinningi fyrir sveitarfélagið.