VERÐSKRÁ

A -Umsýslugjald
a1. Af sölu fasteigna í einkasölu greiðir seljandi einungis 1,2 % af söluverði. – (Til viðbótar prósentu bætist vsk).
a2. Við kaup á fasteign greiðir kaupandi skv. samningi kr. 79.900.- m/vsk. – Gjaldið er vegna kostnaðar s.s. við ráðgjöf, aðstoð við kaupanda vegna kauptilboðs, kaupsamnings, afsals, umsjón með þinglýsingu skjala og fleira.
a3. Lágmarks umsýslugjald er þó aldrei lægra en samtals kr. 400.000. + vsk
a4. Endursala eignar sem áður hefur verið seld í makaskiptum 0,75% af söluverði.,- (Til viðbótar prósentu bætist vsk)

B – Gagnaöflunar og skráningargjald
Seljandi greiðir kr. 55.000.- m/vsk fyrir að setja eignina á söluskrá. Innifalið í því gjaldi er m.a. skoðun eignarinnar, verðmat, akstur, útvegun allra gagna, öll afgreiðsla, eftirfylgni og úrvinnsla fyrirspurna og skráning eignarinnar á viðurkennda fasteignavefi.

 

C – Ljósmyndun og auglýsingakostnaður
c1. Kostnaður við þrívíddarljósmyndun á höfuðborgarsvæðinu á eign undir 100m2 er kr. 29.900.- m/vsk.*
c2. Kostnaður við þrívíddarljósmyndun á höfuðborgarsvæðinu á eign undir 200m2 eru kr. 49.900.- m/vsk.*
c3. Kostnaður við þrívíddarljósmyndun á höfuðborgarsvæðinu á eign undir 300m2 eru kr. 59.900.- m/vsk.*
c4. Kostnaður við þrívíddarljósmyndun á höfuðborgarsvæðinu á eignum yfir 300m2 og eignum utan höfuðborgarsvæðisins er skoðað sérstaklega í hverju tilfelli fyrir sig.
c5. Kostnaður við drónamyndatöku og myndvinnslu er kr. 15.000.- m/vsk.*
Kostnaður vegna þessa er gerður upp þegar eignin er tekin af söluskrá en fellur niður verði hún seld.

b7. Kostnaður við gerð og birtingu auglýsinga í prent- og samfélagsmiðlum skal greitt samkvæmt gjaldskrá viðkomandi auglýsingamiðils hverju sinni.

 

D – Skoðun og verðmat fasteignar
d1. Fyrir skriflegt verðmat á íbúðarhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu greiðast kr. 37.500.- m/vsk
d2. Fyrir skriflegt verðmat á atvinnuhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu greiðast kr. 62.000.- m/vsk
d3. Fyrir skriflegt verðmat á eignum utan höfuðborgarsvæðið fer eftir aðstæðum hverju sinni.

 

E – Skjalafrágangur
Skjalafrágangur er kr. 300.000.- m/vsk.- Með skjalafrágangi er átt við að fasteignasalan annist allan frágang kaupsamnings, afsals og annarra skjala sem þörf er á, enda liggi fyrir samkomulag milli kaupanda og seljanda um verð, greiðslukjör og afhendingu fasteignarinnar.

 

F – Önnur lögbundin gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna
f1. Stimpilgjald af kaupsamningi – 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. (Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4%)
f2. Stimpilgjald af kaupsamningi – 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
f3. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. er kr. 2.000 af hverju skjali.
f4. Lántökugjald lánastofnunar – sjá verðskrá á heimasíðum lánastofnanna.

 

G – Tímagjald fasteignasala
Tímagjald fasteignasala er kr. 23.500.- m/vsk

 

*Um er að ræða tímabundna hýsingu á myndbandi á þar til gerðum hýsingarvef.

  • ÁRMULA 4 - 6

  • 650-5040

  • consensa@consensa.is