Útboð nr. 20204 / Hópskóli 2 áfangi

Um var að ræða almennt útboð þar sem öllum fyrirtækjum var heimilt að leggja fram tilboð.

Í útboðinu var óskað eftir tilboðum í uppbyggingu Hópskóla. Flatarmál stækkunarinnar var 1.250,5 m2. og var ætlað að hýsa handverkstofur, heimilisfræðistofu, fjórar kennslustofur, fundaraðstöðu og hópavinnuherbergi á 1.hæð auk geymslu og tæknirýmis í kjallara.

Helstu verkþætti voru eftirfarandi:

  • Aðstaða og jarðvinna
  • Burðarvirki
  • Lagnir
  • Rafkerfi
  • Frágangur innan hús
  • Frágangur utanhúss

Verklok eru samkvæmt útboðsskilmálum fyrirhuguð 15. október 2021.